Náðu í appið
Notting Hill

Notting Hill (1999)

"Can the most famous film star in the world fall for just an ordinary guy?"

2 klst 4 mín1999

William Thacker, bóksali í Notting Hill, upplifir draum flestra karlmanna þegar Anna Scott, fegursta kona í heimi og vinsælasta kvikmyndaleikkona heims sömuleiðis, kemur inn í búðina hans.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic68
Deila:
Notting Hill - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

William Thacker, bóksali í Notting Hill, upplifir draum flestra karlmanna þegar Anna Scott, fegursta kona í heimi og vinsælasta kvikmyndaleikkona heims sömuleiðis, kemur inn í búðina hans. Stuttu síðar, þegar hann á enn erfitt með að trúa því sem gerðist, rekst hann aftur á hana - og í þetta sinn sullar hann appelsínusafa yfir hana alla. Anna þekkist boð hans um að skipta um föt í íbúð hans þarna í nágrenninu, og þakkar honum fyrir með kossi, sem virðist gera alla meira undrandi en hann sjálfan. Á næstu mánuðum kynnast þau Anna og William enn betur, en það er ekki alltaf auðvelt að vera með vinsælustu konu í heimi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (7)

Feel-good mynd

★★★★☆

Notting Hill er bresk rómantísk gamanmynd með þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverki. Hún er svona feel-good mynd sem hægt er að horfa endalaust á og gleðjast í hvert sinn. Wi...

Notting Hill er þessi venjulega breska gamanmynd, og auðvitað með Hugh Grant sem leikur í öllum þessum turtildúfu myndum. Bókasalinn William Thacker (Hugh Grant,Love Actually,About A Boy) gen...

Lauflétt og bráðskemmtileg gamanmynd þar sem tvær af stærstu kvikmyndastjörnum dagsins í dag, Julia Roberts og Hugh Grant, fara á algjörum kostum í hlutverkum sínum. Framleiðendur og hand...

Ágætis skemmtun en engin stórmynd svo sem. Hugh Grant er nú alltaf eins og hann sé gráti nær, það hlýtur að koma að því að fólk verði þreytt á honum. Gaurinn sem leikur meðleigjand...

Í einu orði sagt, frábær kvikmynd. Julia Roberts og Hugh Grant fara á kostum með frábærum leik og án efa besta hlutverk og besti leikur Juliu Roberts til þessa. Myndin fjallar um samband ein...

Vönduð rómantísk gamanmynd sem gerist í London og fjallar um það hvernig ósköp venjulegur maður og heimsfræg stórstjarna verða ástfangin og hvernig samband þeirra þróast. Bóksalinn ...

Framleiðendur

Working Title FilmsGB
Notting Hill PicturesGB
Duncan Kenworthy ProductionsGB
PolyGram Filmed EntertainmentUS