Náðu í appið
Summer of Sam

Summer of Sam (1999)

"The summer of '77 was a killer........"

2 klst 22 mín1999

Útfærsla leikstjórans Spike Lee á "Son of Sam" morðunum í New York borg sumarið 1977 þar sem fórnarlömbin voru í ítalsk-bandaríska hverfinu í suðurhluta Bronx,...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Útfærsla leikstjórans Spike Lee á "Son of Sam" morðunum í New York borg sumarið 1977 þar sem fórnarlömbin voru í ítalsk-bandaríska hverfinu í suðurhluta Bronx, sem voru óttaslegin og treystu ekki hverju öðru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

40 Acres and a Mule FilmworksUS
Touchstone PicturesUS

Gagnrýni notenda (5)

Summer of Sam er, að mínu mati, besta mynd sem Spike Lee hefur sent frá sér eftir Malcolm X. Sagan er góð, leikarar standa sig frábærlega. Þar er helst Mira Sorvino alveg frábær sem kærast...

Mjög svo áhrifamikil mynd. Ég hef aldrei fílað Spike Lee mjög mikið, þessi mynd og He Got Game eru lang bestu myndir hans. Þessi mynd gerist sumarið ´77 í New York, á þessu sumri gekk mi...

Kvikmyndin "Summer of Sam" er nýjasta afurð meistaraleikstjórans Spikes Lee (Mo´ Better Blues, Jungle Fever, School Daze, Malcolm X, Clockers, Do the Right Thing, He Got Game og margar fleiri) og ...

Ég er ekki mikill aðdáandi Spike Lee, en þessi mynd er vel gerð og ólík hans fyrri myndum á flestan hátt. Að þessu sinni tekur hann fyrir sumarið 1977 í New York-borg. Það sumar er fræ...