Náðu í appið
Universal Soldier: The Return

Universal Soldier: The Return (1999)

Universal Soldier 2

"Prepare to become obsolete"

1 klst 22 mín1999

Luc Deveraux er eini eftirlifandi meðlimur hins upprunalega Universal Soldier úrvalshóps.

Rotten Tomatoes5%
Metacritic24
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Luc Deveraux er eini eftirlifandi meðlimur hins upprunalega Universal Soldier úrvalshóps. Hann vinnur núna með Dylan Cotner að verkefni við að búa til og bæta nýja Universal Soldier hermenn. Áætlun þeirra gengur út á að láta Universal Soldier, eða UNISOLS, vera stjórnað af tölvu sem kallast SETH. Þegar ríkisstjórnin ákveður að hætta við verkefnið, þýðir það að SETH verður einnig lögð til hliðar. SETH er ekki mjög ánægð með þetta, og reynir að koma í veg fyrir þessar fyrirætlanir. Fyrst drepur hún Dylan. Þá kemur hún sjálfri sér inn í líkama. Næst á dagskrá er að reyna að ná í Luc Devereaux, en hann er eina manneskjan sem veit leyniorðið sem getur komið í veg fyrir að verkefninu sé eytt. Hún ákveður því að senda alla UNISOLS á eftir honum. Luc þarf núna að reyna að sleppa undan þessu þar til SETH verkefninu hefur verið gereytt. En SETH er með spil uppi í erminni, hún ætlar sé að nota dóttur Luc til að ná fram markmiði sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mic Rodgers
Mic RodgersLeikstjóri
John Fasano
John FasanoHandritshöfundur

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Baumgarten-Prophet Entertainment
IndieProd Company ProductionsUS
Long Road Entertainment

Gagnrýni notenda (3)

Van Damme er sífellt í gegnum árin að fara vitlausu megin í lífinu. Honum hlítur að finnast gaman af að þurfa gjörsamlega ekkert að undirbúa leik sinn fyrir myndir annað en það að far...