Þetta var ein af þeim leiðinlegustu bíómyndum sem ég hef séð. Þegar endirinn var þá velti ég fyrir mér hvað ég væri að gera,hvort ég hafi sofnað því það voru lausir endar sem ef...
Stigmata (1999)
"The Messenger is Here"
Prestur úr Vatíkaninu er sendur til Sao Paulo í Brasilíu til að rannsaka birtingu myndar af andliti Maríu meyjar, á hlið byggingar.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Prestur úr Vatíkaninu er sendur til Sao Paulo í Brasilíu til að rannsaka birtingu myndar af andliti Maríu meyjar, á hlið byggingar. Á meðan hann er þar þá heyrir hann sögur af styttu af Maríu mey sem grætur blóðtárum í litlum bæ fyrir utan borgina. Á sama tíma byrjar ung kona í Bandaríkjunum að sýna merki um Stigmata, eða sár Krists. Presturinn hefur samband við hana og hlúir að henni enda ágerast áhrif Stigmata hjá konunni. Eftir því sem óráð og bölbænir konunnar magnast, þá fer presturinn að efast um trúnna og hvað hún hefur staðið fyrir síðustu 1900 árin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (8)
Þetta er mjög drungarleg og spennandi mynd sem fær hárin til að rísa! Ég mæli með þessari mynd tvímælalaust! (En þeir sem eru viðkvæmir fyrir trúna sína ættu að láta myndina um kyr...
Við alnafna mín hér að ofan erum víst þær einu sem finnst þessi mynd vera hörmung. Hryllileg mynd og þá meina ég ekki að hún sé krípí, myndin er bara einfaldlega ömurleg og rembst e...
Ákaflega skemmtileg áhorfunar og inniheldur margt flott; brilljant klippingar og tökur og flottar tæknibrellur. Þó svo handritið sé alvarlega götótt fyrirgefst það vegna þess hvað Patric...
Kvikmyndin "Stigmata" er kyngimagnaður, dulrænn spennuhrollur sem má alls ekki fara fram hjá neinum sem slíkar myndir kunna að meta. Sagan kemur verulega á óvart og inniheldur einkar magnaða ...
Oj bara, eyddi ég virkilega tveimur klukkutímum af lífi mínu í þessa hörmung? Ég hélt að ég væri að fara að horfa á fína hryllingsmynd með bregðuatriðum og svoleiðis, en nei, þet...
Þegar ég keypti miða á Stigmata bjóst ég við að vera að kaupa mig inn á einhverja ódýra B-hryllingsmynd en raunin varð allt önnur. Stigmata er í raun ádeila á þá stefnu sem kaþóls...
Ansi traustur yfirnáttúrulegur spennutryllir sem segir frá ungri konu að nafni Frankie Paige (Patricia Arquette) sem fer á dularfullan hátt að þjást af ofskynjunum ásamt því að fá pís...




















