Náðu í appið
Problem Child

Problem Child (1990)

"He's So Bad, Even The Nuns Refused To Keep Him!"

1 klst 21 mín1990

Ungur drengur er eiginlega hálfgert skrímsli.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ungur drengur er eiginlega hálfgert skrímsli. Hann er ættleiddur af góðhjörtuðum manni og furðulegri eiginkonu hans, og reynir á þolrifin svo um munar. Myndin segir frá sjö ára gömlum óþekktaranga sem heitir Junior. Dag einn er hann ættleiddur af ástríkum manni, Ben Healy, og óþolandi eiginkonu hans, Flo Healy. Eftir að Junior kemur inn á heimilið er hver dagur orðið hálfgerð martröð fyrir hjónin. Hann skilur eftir sig lóð eyðileggingar og er pennavinur fjöldamorðingjans Martin Beck, sem síðar rænir honum og fósturmóður hans Flo. Núna þarf Ben að fara í björgunarleiðangur til að ná Junior frá Beck áður en hann gerir honum mein.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Imagine EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (2)

Þetta er ekki neitt meistarastykki en fín afþreying, hún er í anda Dennis the meneace. Það sem fór mest í taugarnar á mér var það að hún var ekki alveg nógu vel leikinn en samt m...

Þvílík leiðindi þessi mynd. Á að vera einhver grínmynd en mistekst herfilega í þeirri viðleitni. Sá er leikur strákinn er algerlega óþolandi og ömurlega yfirdrifinn. Ritter er öruggle...