Náðu í appið
Day of the Fight

Day of the Fight (1951)

16 mín1951

Myndin er byggð á myndaflokki Kubrick fyrir Look tímaritið ( 18.

Deila:

Söguþráður

Myndin er byggð á myndaflokki Kubrick fyrir Look tímaritið ( 18. janúar, 1949 ) sem bar heitið “Prizefighter”. Myndin segir frá degi í lífi millivigtarhnefaleikamannsins írska, Walter Cartier, og þá sérstaklega deginum þegar hann barðist við millivigtarboxarann þeldökka Bobby James. Myndin er 16 mínútur og byrjar með fjögurra mínútna frásögn af sögu hnefaleikamannsins, sem sögð er að fréttaþulnum Douglas Edwards. Þar á eftir fylgjumst við með Walter ( og tvíburabróður hans Vincent ) í gegnum daginn sem hann er að undirbúa sig undir bardagann, sem fer fram kl. 10 um kvöldið. Eftir að hann fær sér morgunverð, þá fer hann í messu og borðar hádegisverð, og fer svo að undirbúa sig beint undir bardagann. Um klukkan átta um kvöldið undirbýr hann sig sálrænt fyrir það sem koma skal, og breytir sér í þá bardagavél sem áhorfendur hylla. Kl. 10 þá mætir hann James, og fljótlega, þá ber hann sigur af hólmi eftir stuttan bardaga, sem var tekinn upp þann 17. apríl árið 1950.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

RKO Radio PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Í fyrradag og í gær var ég á Kubrick-maraþoni sem félagið Bíó-Reykjavík (vona að ég muni nafnið rétt) stóð fyrir. Ég vil hvetja alla til að fylgjast með þessu félagi vel í framt...