Náðu í appið
Fear and Desire

Fear and Desire (1953)

"Trapped... 4 Desperate Men and a Strange Half-Animal Girl!"

1 klst 12 mín1953

Sögusvið myndarinnar er skáldað stríð í óþekktu landi.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Sögusvið myndarinnar er skáldað stríð í óþekktu landi. Fjórir hermenn lifa af brotlendingu flugvélar sex mílum innan óvinalands. Hópurinn, undir forystu Corby liðþjálfa, er með áætlun: þeir ætla að komast að nálægri á, smíða sér fleka og fara svo í skjóli myrkurs yfir átakalínuna og yfir á vinsamlegra svæði. Áætlun þeirra raskast þegar ung kona kemur að þeim þar sem þeir eru að fela sig í skóginum, og einnig þegar hershöfðingi úr liði óvinanna kemur í nágrennið, en einn mannanna er ákveðinn í að koma honum fyrir kattarnef.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Stanley Kubrick ProductionsGB

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Þessi skrítna mynd er fyrsta mynd Kubricks í fullri lengd. Hún myndi vart teljast í fullri lengd núna (68 mínútur). Hún fjallar um hóp hermanna, einhvern tímann, í einhverju stríði, sem ...