Þetta film noir snilldarverk Kubricks er á topp 10 listanum yfir uppáhalds kvikmyndirnar mínar, jafnvel þótt hann stæli ef til vill fullmikið Asphalt Jungle eftir John Huston frá 1950. Eftirm...
The Killing (1956)
"These 5 Men Had a $2,000,000 Secret Until One of them told this Woman!"
Johnny Clay er með pottþétta áætlun.
Öllum leyfðSöguþráður
Johnny Clay er með pottþétta áætlun. Eftir að hafa dúsað í fimm ár í Alcatraz fangelsinu, þá ákveður hann að ef hann ætlar að halda áfram á glæpabrautinni, þá ætti áhættan sem hann tekur að vera í einhverjum takti við mögulega refsingu. Hann ákveður því að skipuleggja úthugsaða áætlun um að ræna tveimur milljónum Bandaríkjadala frá veðhlaupabraut í bænum þar sem enginn á að meiðast. Eini gallinn á áætluninni er að hann gerði ekki ráð fyrir því Sherry Peatty myndi hleypa öllu í uppnám, en hún er eiginkona eins úr ræningjagenginu, George Peatty.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Þetta er alveg sultufín ræma, gáfuleg, vel leikin, kolsvört og djúp og á því kannski takmarkað erindi til ungs fólks í dag. En þetta er ein sú besta ræma sem ég hef á minni ævi séð...






















