Ekki nógu góð spennumynd því maður verður aldrei spenntur. Vondi gaurinn er svo asnalegur og illa leikinn. Hún reynir og tekst svona sæmilega upp, heldur manni ágætlega við efnið en manni...
Chill Factor (1999)
"This Fall, Action is served on the rocks, with a twist."
Tveir ólíkir menn, Arlo, sem keyrir ísbíl, og Tim, sem afgreiðir í matvöruverslun, neyðast til að vinna saman og fara í taugarnar á hvorum öðrum,...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir ólíkir menn, Arlo, sem keyrir ísbíl, og Tim, sem afgreiðir í matvöruverslun, neyðast til að vinna saman og fara í taugarnar á hvorum öðrum, þegar, í gegnum röð atvika, þeir komast yfir leynilegt efnavopn, sem getur sprungið og leyst úr læðingi geislavirkt ský ef það hitnar úr hófi fram. Fyrrum hermenn og núverandi hryðjuverkamenn vilja komast yfir vopnið til að nota það gegn ríkisstjórninni í hefndarskyni fyrir að gera þá að blórabögglum fyrir meðferð þeirra á vírus og fyrir að hafa hylmt yfir tilvist vopnsins. Nú er tíminn orðinn naumur, og það er að hitna í veðri. Arlo og Tim þurfa nú að snúa á þá sem elta þá, og finna leið til að losa sig við vopnið áður en það drepur þá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Chill Factor er fyrirtaks keyrsla í anda Speed 1. (Speed 2 var bara hræðileg) Cuba Gooding Jr og Skeet Ulrich standa sig með prýði sem gaurarnir sem fara brjálað í pirrurnar á hvor öðrum e...
Sérlega klisjukennd spennumynd sem rænir úr svo mörgum fyrirrennurum sínum að ég nennti ekki lengur að telja. Það augljósasta er plottið úr Speed - nema hvað að hérna má sprengjan ekk...
Það er óhætt að segja að söguþráðurinn í Chill Factor minni óneitanlega á spretthlaupið við tíman í Speed-myndunum en í þessu tilfelli er það bæði tími og hiti. Myndin er ekker...











