Náðu í appið
Limbo

Limbo (1999)

Óvissan

"A condition of unknowable outcome"

2 klst 6 mín1999

Í Limbo er sögð saga af fólki sem er að reyna að byrja nýtt líf á suð-austur eyjum Alaska.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic68
Deila:
Limbo - Stikla
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Söguþráður

Í Limbo er sögð saga af fólki sem er að reyna að byrja nýtt líf á suð-austur eyjum Alaska. Sagt er frá Joe Gastineau, sjómanni sem á um sárt að binda vegna slyss sem varð á sjó mörgum árum fyrr, söngkonunni Donna de Angelo og lítt vinsamlegri dóttur hennar Noelle, sem koma inn í líf Joe. Þegar hinn blaðskellandi hálfbróðir Joe, Bobby, snýr aftur í bæinn og biður Joe um greiða, þá breytist líf persónanna til frambúðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Screen GemsUS
Green/Renzi