Honeydripper (2007)
"This Better Be Some Saturday Night!"
Sögusvið myndarinnar er árið 1950 í sveitum Alabama í miðri bómullaruppskeru.
Söguþráður
Sögusvið myndarinnar er árið 1950 í sveitum Alabama í miðri bómullaruppskeru. Nú er að duga eða drepast fyrir Honeydripper klúbbinn og eiganda hans Tyrone “Pine Top” Purvis. Hann skuldar áfengissalanum, kjúklingabóndanum og leigusalanum peninga, og Tyrone vill fá ungu bómullartínslumennina og nýliðana í herstöðinni í nágrenninu inn í klúbbinn, í stað þess að þeir fari til Touissant´s, sem er hinn klúbburinn hinum megin við götuna. Sú fyrirætlun hans að ráða gítarhetju til að spila á staðnum, bregst, og Tyrone neyðist til að taka afdrifaríka ákvörðun til að bjarga klúbbnum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur














