Náðu í appið
Sunshine State

Sunshine State (2002)

"Take a vacation with JOHN SAYLES"

2 klst 21 mín2002

Verktakar koma inn í rólegan bæ í Flórída og lofa glæstri framtíð.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic69
Deila:
Sunshine State - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Verktakar koma inn í rólegan bæ í Flórída og lofa glæstri framtíð. Bæjarbúar fagna komu þeirra, en með blendnum tilfinningum, því vonin um peninga rekst á við aðrar skuldbindingar. Marly Temple er æst í að selja fjölskyldufyrirtækið og byrja upp á nýtt. Hún sér um mótel og veitingastað í eigu föður síns, en er orðin þreytt á glötuðum tækifærum. En hún sér vonarneista í ástarsambandi sem hún lendir í við landslagsarkitekt sem kemur sem gestur í bæinn. Desiree Perry fór úr bænum fyrir mörgum árum síðan til að flýja hneykslismál og skapa sér nafn sem leikkona. Hún snýr hikandi til baka, og hittir þar fyrir móður sína, sem á erfitt með að sleppa taki á fortíðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Anarchist's Convention Films