Náðu í appið
Rites of Passage

Rites of Passage (1999)

"The secrets some men keep can be killers."

1 klst 35 mín1999

Þegar lögfræðingurinn DJ Farraday kemst að því að faðir hans hefur átt í ástarsambandi, þá keyra þeir feðgar út í sveit í sumarbústað fjölskyldunnar til að ræða málin.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar lögfræðingurinn DJ Farraday kemst að því að faðir hans hefur átt í ástarsambandi, þá keyra þeir feðgar út í sveit í sumarbústað fjölskyldunnar til að ræða málin. Hvorugan grunar að hitta þar fyrir brottfluttan samkynhneigðan bróður DJ, Campbell, þar á staðnum, en hann hafði greinilega ætlað að eyða helginni þar með kærasta sínum. Feðgarnir neyðast til að leggja ágreiningsmál sín til hliðar þegar tveir fangar á flótta birtast og líf allra er í hættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar