Náðu í appið
Jeepers Creepers

Jeepers Creepers (2001)

"Fear takes a road trip. / They were alone in the middle of nowhere. It's watching. It's waiting. It's hungry."

1 klst 30 mín2001

Þegar þær Darry og Patricia Jenner eru á leiðinni heim úr vetrarfríi, þá sjá þær dularfulla persónu losa sig við eitthvað niður um göng.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic49
Deila:
Jeepers Creepers - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar þær Darry og Patricia Jenner eru á leiðinni heim úr vetrarfríi, þá sjá þær dularfulla persónu losa sig við eitthvað niður um göng. Þær ákveða að reyna að sjá hvað það var sem hent var niður um göngin, og þær komast að því að búið er að henda þangað niður fjölda líka sem búið er að eiga við. Darry og Patricia fara að leita að hjálp, án þess að vita að sá sem henti líkinu niður um göngin, veit nú hver þau eru. Darry og Patricia átta sig fljótlega á því að sá sem er að elta þau er ekki bara dularfull persóna, heldur eitthvað enn meira hrollvekjandi, og er með meira illt í hyggju en þau geta ímyndað sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (19)

★★★★★

Að mestu leyti er ég eiginlega sammála Þórður Davíð að þetta er ekki svo voðalega slæm mynd. Aðalgallin við þessa mynd eins og númer tvö þá er þetta voðalega langdreginn mynd en s...

Ég skil ekki hvað allir eru að segja að þessi mynd sé léleg. Fyrsta hrollvekja sem ég sá fyrir utan Army Of Darkness. Tvö systkini fara í sveitina en sjá einhvern gaur vera henda einhverju...

Já Jeepers Creepers maður...hhmmm ég sá trailerinn á sínum tíma og ég varð mjög spenntur, þetta leit allt saman mjög vel út, yfirgefin kirkja, kjallari og fullt af líkum... virkaði alve...

★☆☆☆☆

Þetta er ömurleg hryllingsmynd leikstjórinn er bara að reyna að búa til hryllingsmynd með því að nota blóð og líkamshluta. Ég mæli með því að FORÐAST þessa mynd ef þú sé...

Mer fannst þetta bara góð mynd, húmorinn góður og spennan fín en það voru nokrir lelegir kaflar, eins og myndin var dáldið lángsótt og þessi kattar kona (þið sem hafið seð myndina vi...

Ég hef alltaf verið svoldið veikur fyrir hrollvekjum og ég verð að segja að ég var pínu spenntur fyrir þessari mynd. Í fyrsta lagi vegna þess að hún fór á toppinn í Bandaríkjunum og ...

Verð nú að splæsa tveim stjörnum á kvikindið, þótt ekki sé þetta svo merkileg mynd, heldur fyrir það helst hvað hún var miklu mun ógeðslegri en ég hafði þorað að vona. Sjáið...

Þessi mynd fór vel af stað og mér fannst þetta bara hin besta skemmtun fyrir hlé, meira að segja félagi minn öskraði eins og hin versta kelling af hinum fyrstu spennuþrungnu augnablikum þe...

Jeepers Creepers. Í upphafi lofaði myndin mjög góðu ef gengið er út frá spennu og hrollvekju. Til dæmis um það þorði félagi minn ekki að horfa á tímabili. En því miður þá brotlen...

Þegar ég fór á þessa mynd í bíó þá bjóst ég við góðri mynd enda fór hún á toppinn í usa. Myndin byrjar vel og hún heldur manni spenntum alveg fram að hlé því að þá var maðu...

Það er samt skrýtið að Francis Ford Copola setti nafnið við þessa slöppu en samt ekki allslæmu mynd nýliðans Victor Salva. Myndin er alls ekki illa gerð, þ. e. a. s. góð kikmyndataka, ...

Einhverntímann í fyrndinni hefði mér líklega þótt þessi mynd góð, þegar ég var kannski 12 ára eða svo. Í dag aftur á móti geri ég ákveðnar kröfur til kvikmynda, ég ætlast til þ...

Jeepers Creepers er hryllingsmynd um tvö systkini sem fá dularfullt skrýmsli á hæla sér þegar þau eru að keyra út í sveit. Ég gæti eytt þó nokkrum orðum í það hvernig söguhetjurnar...

Myndin byrjaði vel og ég hélt að hér væri fyrirtaks mynd. Fyrri helmingur myndarinnar var spennandi, en ekkert æðislegir leikarar þó. En þegar skrímslið sést þá deyr allt, öll stemmni...

Framleiðendur

American ZoetropeUS
CinerentaDE