Náðu í appið
Peaceful Warrior

Peaceful Warrior (2006)

"There are no ordinary moments."

2 klst2006

Dan Millman hefur allt við sig.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic40
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Dan Millman hefur allt við sig. Honum gengur vel í skólanum, á möguleika á að komast í ólympíuliðið í hringjum í fimleikum og stelpurnar bíða í röðum eftir að fá að kynnast honum. Allir öfunda Millman. En það er aðeins einn maður sem getur gert hann stressaðan. Það er ónefndur bensínstittur, sem hefur gaman af gríska heimspekingnum Sókrates, og spyr stöðugt spurninga um allt er viðkemur lífi hans. Þegar Dan fótbrotnar í bílslysi, er framtíðin í uppnámi. Nú reynir á hvort speki Sókratesar getur hjálpað honum á fætur á ný.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sobini FilmsUS
MHF Zweite Academy FilmDE
LionsgateUS