Náðu í appið
Jeepers Creepers II

Jeepers Creepers II (2003)

Jeepers Creepers 2

"He can taste your fear."

1 klst 44 mín2003

Hópur háskólakörfuboltamanna, klappstýra og þjálfara er á leið heim af kappleik þegar þau stoppa á hinum alræmda East 9 þjóðvegi - en sá sem stöðvaði...

Rotten Tomatoes25%
Metacritic36
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hópur háskólakörfuboltamanna, klappstýra og þjálfara er á leið heim af kappleik þegar þau stoppa á hinum alræmda East 9 þjóðvegi - en sá sem stöðvaði rútuna er í raun hinn útsmogni og gráðugi Creeper. Nú þegar 23 daga kjötátstörn hans er að líða undir lok, þá leitar hann að öðrum leiðum til að seðja óseðjandi hungur sitt. Þegar kvölda tekur, þá þarf ungmennahópurinn að berjast við eigin ótta og fordóma, og sameinast gegn hinni vængjuðu martröð, sem vill ná að éta sem flesta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Myriad PicturesUS
American ZoetropeUS
United ArtistsUS

Gagnrýni notenda (7)

Fín mynd,góður svartur húmor og mjög vel leikstýrð. Þessi hrollvekja virkar soldið eins og Birds um leið og ég fór út eftir að hafa horft á þessa mynd horfði ég stöðugt á himininn...

Fín hrollvekja á léttum nótum sem fjallar um skrímsli sem kemur út úr jörðinni hver 23 ár og á 23 degi fær það að borða. Einmitt á 23 deginum fer fótboltalið og klappstýrur á sama...

Ok, ég er greinilega sú eina sem fannst þetta myndarskrípi alveg bráðfyndið. var allavegana með tárin í augunum af hlátri þegar glápfélagar mínir voru að rembast við að vera skelfdi...

Þetta frekar góð mynd sko ég verð eiginlega að segja það. Hún er góður hryllingur, húmorinn í henni er allveg ágætur eins og þegar creeperinn grettir sig frakan í alla krakkana og bro...

Jeepers creepers2 hefði getað orðið mun betri heldur en númer eitt en var bara með örlitlu meira spennu. Jeepers Creepers 2 hefði getað orðið hrollur enn ég sá hana með hláturhópi. Enn...

★★★★☆

Svona ágætis hrollvekja. Á nærri því öll að gerast í kyrrstæðri rútu og hefði maður því búist við slappri og innantómri mynd og er hún það máski þegar allt kemur til alls en sp...

Mögnuð mynd að mínu mati hvet alla til að skella sér á þennan geggjaða thriller. Takið einnig eftir hvað hann leikur þeetta vel sá sem leikur vonda gaurinn er ekki alleg klár hvað hann ...