Vandarhögg (1980)
Lárus er frægur ljósmyndari sem kemur heim til Íslands með eiginkonu sinni, Rós, til að vera viðstaddur útför móður sinnar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Lárus er frægur ljósmyndari sem kemur heim til Íslands með eiginkonu sinni, Rós, til að vera viðstaddur útför móður sinnar. Við heimkomuna rifjast upp hlutir úr æsku hans og Rós áttar sig fljótlega á því að ekki er allt með felldu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hrafn GunnlaugssonLeikstjóri

Jökull JakobssonHandritshöfundur
Framleiðendur

RÚVIS









