Náðu í appið
O.C. and Stiggs

O.C. and Stiggs (1985)

"Adventures in upper middle class suburbia."

1 klst 49 mín1985

O.C.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

O.C. og Stiggs eru ekki þessir alvanalegu óhamingjusömu unglingar. Þeir hata ekki einungis úthverfalífið sem þeir eru hluti af, heldur ákveða þeir að ráðast gegn því. Þeir leita hefnda gegn Schwab miðstéttarfjölskyldunni, sem stendur fyrir allt sem þeir fyrirlíta: miðstéttina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS