Náðu í appið
My Science Project

My Science Project (1985)

"We must not destroy the world."

1 klst 34 mín1985

Michael og Ellie brjótast inn á ruslasvæði hersins til að leita að dóti í vísindaverkefni fyrir bekk Michael, og finna þar skrýtinn glóandi hnött, sem drekkur í sig raforku.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic38
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Michael og Ellie brjótast inn á ruslasvæði hersins til að leita að dóti í vísindaverkefni fyrir bekk Michael, og finna þar skrýtinn glóandi hnött, sem drekkur í sig raforku. Þegar hnötturinn byrjar að hræra saman fortíð, nútíð og framtíð, þá þurfa þau Michael og Ellie að stöðva hnöttinn og bjarga mannkyninu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Silver Screen Partners II

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Þessi mynd byrjar einhverntíma í fortíðinni, eftir síðari heimsstyrjöld. Líklega er þar verið að vísa í Rosswell atvikið svonefnda, allavega er byrjunin þannig að bandaríski herinn f...