Náðu í appið
National Theatre Live: Skylight

National Theatre Live: Skylight (2014)

Skylight

2 klst 15 mín2014

Það er nístingskalt kvöld í London.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Það er nístingskalt kvöld í London. Kyra fær óvænta heimsókn frá fyrrum elskhuga sínum. Þegar líða fer á kvöldið reyna þau að taka upp þráðinn en það reynist erfiðara en þau ætla í fyrstu.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Skylight er leikrit, hér í uppfærslu Breska þjóðleikhússins frá árinu 2014.
Upptakan er frá leiksýningu í Wyndham’s Theatre í West End í London.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

National TheatreGB