Náðu í appið
The Reader

The Reader (2008)

"Hversu langt myndir þú ganga til að vernda leyndarmál?"

2 klst 4 mín2008

The Reader hefst í Þýskalandi stuttu eftir seinni heimsstyrjöldina, þegar unglingurinn Michael Berg (David Kross) verður veikur og er hjálpað heim af Hönnu (Kate Winslet),...

Rotten Tomatoes63%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

The Reader hefst í Þýskalandi stuttu eftir seinni heimsstyrjöldina, þegar unglingurinn Michael Berg (David Kross) verður veikur og er hjálpað heim af Hönnu (Kate Winslet), konu sem er tvöfalt eldri en hann. Hann jafnar sig og leitar Hönnu uppi til að þakka henni hjálpina. Þau ná saman og eiga um tíma í ástríðufullu en leynilegu ástarsambandi. Þrátt fyrir sterk tengsl þeirra lætur Hanna sig skyndilega hverfa einn daginn og Michael situr sár eftir. Átta árum síðar mætast leiðir þeirra á ný þegar Michael er í laganámi og er að fylgjast með nasistaréttarhöldum. Þar sér hann Hönnu meðal sakborninga og uppgötvar djúpstætt leyndarmál sem mun hafa mikil áhrif á þau bæði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Weinstein CompanyUS
Mirage EnterprisesUS
Studio BabelsbergDE

Gagnrýni notenda (3)

Vel leikin og gerð mynd

★★★★☆

The Reader er byggð á samnefndri bók sem varð mjög vinsæl þegar hún var gefin út. Myndin fjallar um 15 ára strák, Michael Berg og ástarsamband hans við mun eldri konu, Hönnu Schmitz. Mic...

Myndin byrjar í Þýskalandi eftir seinni heimstyrjöldina árið 1958. Kate Winslet leikur ólæsa konu sem byrjar í ástarsambandi við ungan dreng. Hann les fyrir hana sögur og volah...The Reade...

Skilur ekkert eftir sig

★★★☆☆

Það er einkennilegt hvernig breska leikstjóranum Stephen Daldry tekst að gera sífellt vandaðar  og gífurlega vel leiknar kvikmyndir, sem eru síðan ekkert minnisstæðar. Þanni...