Billy Elliot (2000)
"Inside every one of us is a special talent waiting to come out. The trick is finding it."
Myndin hefst í Durham, árið 1984 þegar ofbeldisfull verkföll til að mótmæla lokun breskra kolanáma á valdatíma Thatchers standa yfir.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin hefst í Durham, árið 1984 þegar ofbeldisfull verkföll til að mótmæla lokun breskra kolanáma á valdatíma Thatchers standa yfir. Ekkillinn Jackie Elliot og frumburður hans, Tony sem vinnur með honum í kolanámu, eru áhyggjufullir yfir því hvað hinn 11 ára gamli sonur og bróðir Billy er lélegur í boxi, og ekki batnar álit þeirra á honum þegar þeir uppgötva að hann er að stelast í ballettíma, sem hingað til stúlkur hafa eingöngu sótt. Aðeins einn skólabróðir Billy, hinn samkynhneigði Michael Caffrey, ásamt ballettkennaranum, hvetja Billy áfram til að fara í inntökupróf í Royal Ballett skólann í Lundúnum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Verðlaun
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna, fyrir leikstjórn, handrit og bestan leik kvenna í aukahlutverki.
Gagnrýni notenda (11)
Fjöldi leikara fer á kostum í þessari bresku úrvalsmynd. Jamie Bell leikur hér strák (Billy Eliott) sem rekst einn dag inn á ballett æfingu og fær mikin á huga á þeirri íþrótt. En pabb...
Besta mynd seinasta árs. Frábær mynd, allt er gott í henni sérstaklega leikurinn, Fjórar stjörnur.
Þetta er mesta þvæla sem ég hef séð. Mynd um strák sem fer í ballett getur ekki verið skemmtileg
Hér er á ferðinni afar vöndu bresk kvikmynd. Hún fjallar um Billy nokkurn Elliot sem býr í litlum breskum bæ á Thatcher tímabilinu þar sem verkföll eru tíð og lágstéttarfólk hefur þa...
Æðislega skemmtileg mannleg og hreint og beint yndisleg mynd. Fjallar um strástaula sem kemur úr Breskri verkamannafjölskyldu og fer að æfa hnefaleika af því að faðir hans vill það. Snýr...
Eftir að hafa heyrt mikuð um þessa mynd, ákvað ég að skella mig á hana, og ég sá ekki eftir því. Myndin segir um strákinn Billy Elliot, sem hefur stundað box daglega. Skyndilega, vegna m...
Vááá! Frábær mynd sem gerist á áttunda áratugnum í litlum bæ í Bretlandi og fjallar um 13 ára strák sem ætlar í boxtíma en villist í balletttíma byrjar að fara í ballett í staðin...
Hér er á ferðinni fjörug, faglega unnin og vel leikin úrvalsmynd um lífslist og átök, væntingar og vonir og sannar þrár ungs drengs, sem var tilnefnd til þrennra óskarsverðlauna 2000; fy...
Ég var gífurlega tortrygginn þegar ég borgaði mig inn á Billy Elliot. Ég var næstum sannfærður um að þetta væri ódýr útgáfa af The Full Monty vegna svipaðrar sögu: Hetjan sigrast á...
Afar vönduð mynd sem gerist í smábæ í Bretlandi um 1983 og fjallar um ungan dreng að nafni Billy Elliot sem hefur mikla ást á dansi. Vandamálið er að samkvæmt rótgrónum skoðunum fólks...























