Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Watchers 2024

(The Watched)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 5. júní 2024

They are watching

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 30% Critics

Skógurinn finnst ekki á neinu korti. Allir bílar bila þar sem hann byrjar. Bíll Minu er þar engin undantekning. Nú þarf hún að fara inn í dimmt skóglendið og finnur þar konu sem kallar á hana og hvetur hana til að forða sér í steinsteypt byrgi. Þegar dyrnar skella á eftir henni fyllist húsið af öskrum. Mina er nú inni í herbergi með glerveggjum og rafmagnsljós... Lesa meira

Skógurinn finnst ekki á neinu korti. Allir bílar bila þar sem hann byrjar. Bíll Minu er þar engin undantekning. Nú þarf hún að fara inn í dimmt skóglendið og finnur þar konu sem kallar á hana og hvetur hana til að forða sér í steinsteypt byrgi. Þegar dyrnar skella á eftir henni fyllist húsið af öskrum. Mina er nú inni í herbergi með glerveggjum og rafmagnsljós kviknar þegar kvölda tekur og Áhorfendurnir birtast. Þessar verur koma til að horfa á mennina sem þeir fanga og hræðilegir hlutir henda alla sem komast ekki í byrgið í tæka tíð.... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.06.2024

Snerting snertir áfram toppinn

Snerting í leikstjórn Baltasars Kormáks, sem gerð er eftir sögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, heldur sæti sínu á toppi íslenska aðsóknarlistans aðra vikuna í röð! Rúmlega 3.400 manns sáu myndina um helgina og tekjur vo...

07.06.2024

Upplifði annanheims-þunga

Leikstjórinn Ishana Night Shyamalan leikstýrir Dakota Fanning í nýja spennutryllinum The Watchers, eða Áhorfendurnir, í lauslegri íslenskri snörun, sem komin er í bíó hér á landi. Kvikmyndin var tekin upp á Írlandi og ré...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn