Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Sir Martin Amis, höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, lést 19. maí 2023, sama dag og kvikmyndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Stöðug hljóð úr mótorhjólum sem heyrast úr fjarlægð nokkrum sinnum í myndinni er eitthvað sem gerðist í alvörunni. Aðal persóna myndarinnar, Rudolf Höss, réði mann til að þenja mótorhjól til að yfirskyggja hrollvekjandi öskur og skothvelli sem komu frá Auschwitz búðunum.
Frú Höss segir frá því að hún hafi fengið kápu frá Kanada, og gerir grín að annarri konu sem hélt að hún ætti við landið Kanada. Kanada var í raun heitið sem geymsluhúsnæðið í Auschwitz fékk þar sem munir sem teknir voru af föngum voru geymdir.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Frumsýnd á Íslandi:
23. febrúar 2024
VOD:
3. maí 2024