Náðu í appið
The Zone of Interest

The Zone of Interest (2023)

1 klst 45 mín2023

Yfirmaður Auschwitz útrýmingarbúða Nasista, Rudolf Höss, og eiginkona hans Hedwig, leggja sig fram um að byggja upp draumalíf fyrir fjölskylduna í húsi með fallegum garði...

Rotten Tomatoes93%
Metacritic92
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaFordómarFordómar

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Yfirmaður Auschwitz útrýmingarbúða Nasista, Rudolf Höss, og eiginkona hans Hedwig, leggja sig fram um að byggja upp draumalíf fyrir fjölskylduna í húsi með fallegum garði rétt við hlið búðanna.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Sir Martin Amis, höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, lést 19. maí 2023, sama dag og kvikmyndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Stöðug hljóð úr mótorhjólum sem heyrast úr fjarlægð nokkrum sinnum í myndinni er eitthvað sem gerðist í alvörunni. Aðal persóna myndarinnar, Rudolf Höss, réði mann til að þenja mótorhjól til að yfirskyggja hrollvekjandi öskur og skothvelli sem komu frá Auschwitz búðunum.
Frú Höss segir frá því að hún hafi fengið kápu frá Kanada, og gerir grín að annarri konu sem hélt að hún ætti við landið Kanada. Kanada var í raun heitið sem geymsluhúsnæðið í Auschwitz fékk þar sem munir sem teknir voru af föngum voru geymdir.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

A24US
Film4 ProductionsGB
Access EntertainmentUS
JW FilmsUS
Extreme EmotionsPL

Verðlaun

🏆

Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd ársins og einnig fyrir hljóð.