Náðu í appið
Sexy Beast

Sexy Beast (2000)

"Sometimes It's Hard To Say No"

1 klst 29 mín2000

Gal, fyrrum glæpamaður, lifir hamingjuríku lífi ásamt eiginkonu sinni Deedee í fallegu húsi á Spáni.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic79
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Gal, fyrrum glæpamaður, lifir hamingjuríku lífi ásamt eiginkonu sinni Deedee í fallegu húsi á Spáni. Don Logan, virtur innan mafíunnar og gamall "vinur" Gal, birtist skyndilega. Hann vill fá Gal með sér í stórt verkefni í London, ásamt vel völdum öðrum félögum. Þegar Gal hafnar honum ítrekað, þá verður Don sífellt meira ógnandi, hann tekur ekki nei sem gilt svar. Hversu langt mun Don ganga til að fá sínu framgengt? Hvaða möguleikar eru í stöðunni fyrir Gal? Mun þetta einhverntímann taka enda?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Recorded Picture CompanyGB
Film4 ProductionsGB
Fox Searchlight PicturesUS
KanZaman ProductionsES

Gagnrýni notenda (7)

Flottur leikur

★★★★☆

Það er alltaf hægt að treysta á góða mynd þegar maður velur úr "Við mælum með" rekkanum í Laugarásvideo. Þessi mynd er algjör gullmoli. Ég er líka mjög veikur fyrir myndum um banka...

Sexy Beast fjallar um náunga að nafni Gal ( Ray Winston ), sem er fyrrverandi þjófur og dvelur nú á Spáni í lúxusíbúð, og er hættur allri sóðavinnu. En það breytist allt þegar hálf ...

★★★★☆

Sexy Beast er að mínu mati ein óvæntasta glæpamynd sem ég hef séð undanfarna tíð, áður hafði ég svo litla sem enga löngun til að sjá hana, en svo skellti ég mér á hana vegna góðr...

Ben Kingsley gerir meira en að fara á kostum í þessari mynd, hann á hér leiksigur einn svo gríðarlegan að sjaldan hefur annað eins sést. Hann hreinlega eignar sér myndina þegar hann er fy...

Fersk og skemmtileg glæpamynd sem fjallar um fyrrverandi þjófinn Gary sem hefur lifað lúxuslífi á Spáni síðan að hann settist í helgan stein. Dag einn bankar gamall samstarfsfélagi hans, ...

Vil halda því fram að þetta sé ein sú besta glæpamynd sem ég hef á ævi minni séð. Kingsley fer á kostum sem ein ógeðfelldasta persóna breskrar kvikmyndasögu og hefði að ósekju mát...

★★★★☆

Myndin fjallar um breskan krimma sem lagstur er í helgan stein á Spáni og einn daginn kemur gamall félagi hans til þess að reyna fá hann í ránsferð. Nokkuð skemmtileg og hröð mynd þar se...