Under the Skin (2013)
"Hvað býr undir yfirborðinu?"
Myndin fjallar um Isserley (Scarlett Johansson), konu sem fer í ferð í gegnum Skotland og notfærir sér stóra og kraftalega puttaferðalanga.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um Isserley (Scarlett Johansson), konu sem fer í ferð í gegnum Skotland og notfærir sér stóra og kraftalega puttaferðalanga. Þetta er ekki einhver gömul norn, eins og gefur að skilja fyrst að Johansson er í aðalhlutverkinu, heldur er þetta geimvera sem hefur tekið á sig mannsmynd og notar kyntöfra sem beitu til að lokka fórnarlömbin til sín.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Film4 ProductionsGB

BFIGB
Nick Wechsler ProductionsUS
JW FilmsUS

Sigma FilmsGB
Silver ReelCH


























