Náðu í appið
Under the Skin

Under the Skin (2013)

"Hvað býr undir yfirborðinu?"

1 klst 48 mín2013

Myndin fjallar um Isserley (Scarlett Johansson), konu sem fer í ferð í gegnum Skotland og notfærir sér stóra og kraftalega puttaferðalanga.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic83
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin fjallar um Isserley (Scarlett Johansson), konu sem fer í ferð í gegnum Skotland og notfærir sér stóra og kraftalega puttaferðalanga. Þetta er ekki einhver gömul norn, eins og gefur að skilja fyrst að Johansson er í aðalhlutverkinu, heldur er þetta geimvera sem hefur tekið á sig mannsmynd og notar kyntöfra sem beitu til að lokka fórnarlömbin til sín.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Walter Campbell
Walter CampbellHandritshöfundurf. -0001
Michel Faber
Michel FaberHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Film4 ProductionsGB
BFIGB
Nick Wechsler ProductionsUS
JW FilmsUS
Sigma FilmsGB
Silver ReelCH