Náðu í appið
Birth

Birth (2004)

"Be careful what you wish for."

1 klst 40 mín2004

Anna er ung ekkja sem er loksins búin að ná tökum á lífi sínu eftir að eiginmaður hennar, Sean, dó, fyrir tíu árum síðan.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic51
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Anna er ung ekkja sem er loksins búin að ná tökum á lífi sínu eftir að eiginmaður hennar, Sean, dó, fyrir tíu árum síðan. Nú þegar hún er trúlofuð Joseph og gifting er á næsta leiti, þá hittir hún tíu ára gamlan dreng í afmæli móður hennar, sem segir henni að hann sé Sean endurholdgaður, og Anna trúir honum. Þó að saga hans sé óþægileg og fráleit, þá á Anna erfitt með að gleyma því sem hann sagði. Aukin samskipti hennar við drenginn, sem kærasti hennar er ekki á eitt sáttur við, leiðir hana til að hugleiða hvaða leiðir hún hefur valið í lífinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Academy FilmsGB
New Line CinemaUS
Lou YiUS
March EntertainmentDE
Fine Line FeaturesUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Ein af betri kvikmyndaupplifunum mínum í lengri tíma. Birth er hreint listaverk frá upphafi til enda, sviðsmyndin er frábær og helst vel út alla myndina. Það er verið að gera úlfalda ú...

Hvað var ég að horfa á??

Ég er oftast þannig að sama hversu slöpp bíómyndin er sem ég er að horfa á, þá reyni ég a.m.k. að finna eitthvað jákvætt við hana. Það því miður stóðst ekki hér. Birth er tóm...