Kung Fu Panda 4 (2024)
"The dragon returns."
Po er um það bil að verða andlegur leiðtogi í Friðardanum, en þá þarf einhver að taka við stöðu hans sem Drekastríðsmaður.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Po er um það bil að verða andlegur leiðtogi í Friðardanum, en þá þarf einhver að taka við stöðu hans sem Drekastríðsmaður. Po þarf nú að þjálfa nýja kung fu iðkendur í starfið og mæta nýjum þorpara sem kallast Kameljónið en í honum búa allir óþokkar fortíðar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er fyrsta Kung Fu Panda framhaldsmyndin sem ekki er leikstýrt af Jennifer Yuh Nelson.
Þetta er 46. teiknimyndin frá Dreamworks Animations.
Viola Davis er þriðji Óskarsverðlaunaleikarinn í röð til að leika óþokka í Kung Fu Panda teiknimynd. Hinir eru Gary Oldman í Kung Fu Panda 2 (2011) og J.K. Simmons í Kung Fu Panda 3 (2016).
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS


























