Kung Fu Panda (2008)
"Prepare for awesomeness."
Po er panda sem vinnur í núðlubúð fjölskyldu sinnar en er í raun forfallinn kung fu aðdáandi og dreymir um að verða frægur bardagakappi.
Bönnuð innan 7 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Po er panda sem vinnur í núðlubúð fjölskyldu sinnar en er í raun forfallinn kung fu aðdáandi og dreymir um að verða frægur bardagakappi. Þegar illa stríðsherrapandan Tai Lung flýr úr fangelsi er Po valinn af aldargömlum spádómi til þess að stöðva Tai. Draumar Po um kung fu velgengni rætast þar sem hann lærir bardagaíþróttina hjá hinum heimsfræga kung fu hópi Tryllta Fimmeykinu - Meistari Tigress, Meistari Crane, Meistari Mantis, Meistari Viper og Meistari Monkey undir leiðsögn bardagagúrúsins Meistara Shifu. Allt veltur á liðinu og þau verða að gera sitt besta til að finna og stöðva hinn illa Tai Lung.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg fór með strákinn á þessa í bíó um daginn. Ég þurfti því miður að sjá hana á íslensku og missa af leikurum á borð við Jack Black, Dustin Hoffman, Angelina Jolei, Jackie Chan, Se...
Frábær skemmtun!!!!
Frábær skemmtun!!
Kung Fu Panda fjallar um, eins og titillinn gefur til kynna, um pöndu eina. Heitir hún Po. Po er feit panda sem vinnur við að búa til núðlusúpur hjá föður sínum. En hann hefur ávall...
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd.
Frægir textar
"Po: It is said that his enemies would go blind from over-exposure to pure awesomeness!"





































