Náðu í appið
Kung Fu Panda 2

Kung Fu Panda 2 (2011)

Kung Fu Panda: The Kaboom of Doom

"Prepare for the return of awesomeness."

1 klst 30 mín2011

Po er í draumadjobbinu, sem The Dragon Warrior, verndari friðardalsins ásamt vinum sínum og félögum, hinum fimm fræknu Tigress, Crane, Mantis, Viper og Monkey.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic67
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Po er í draumadjobbinu, sem The Dragon Warrior, verndari friðardalsins ásamt vinum sínum og félögum, hinum fimm fræknu Tigress, Crane, Mantis, Viper og Monkey. En hinu frábæra lífi Po er nú ógnað af nýjum erkióvini, sem ætlar að nota leynivopn til að ná algjörum yfirráðum yfir Kína og eyðileggja Kung Fu bardagalistina. Nú þurfa Po og vinir hans fimm, að fara í ferðalag yfir gervallt Kína til að mæta óvininum. En hvernig getur Po stöðvað vopn sem getur eyðilagt Kung Fu? Hann verður nú að horfa til baka, og uppgötva leyndardóm uppruna síns; aðeins þannig mun honum takast að leysa úr læðingi þá krafta sem hann þarf á að halda.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jennifer Yuh
Jennifer YuhLeikstjóri

Aðrar myndir

Jonathan Aibel
Jonathan AibelHandritshöfundurf. 1969
Amy Stiller
Amy StillerHandritshöfundurf. 1969

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS

Gagnrýni notenda (1)

Sú fyrri er betri, en það munar ekki miklu

★★★★☆

Mikið vildi ég að fleiri framhaldsmyndir myndu gera það sama og þessi. Kung Fu Panda 2 er ekki metnaðarlaust afrit af forvera sínum heldur dekkri, hraðari og vafalaust tilfinningaríkari mynd...