Náðu í appið
Shrek the Third

Shrek the Third (2007)

Shrek 3

"He's in for the royal treatment"

1 klst 33 mín2007

Þegar faðir Fiana, konungur Langt langt í burtistan, deyr, erfir tröllið Shrek krúnuna þar sem hann er giftur dóttur hans.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic58
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar faðir Fiana, konungur Langt langt í burtistan, deyr, erfir tröllið Shrek krúnuna þar sem hann er giftur dóttur hans. En Shrek ákveður leita að réttum erfingja krúnunnar, Artie, í fjarlægu konungsríki ásamt vinum sínum Asna og Stígvélaða kettinum, til að hann sjálfur geti snúið aftur heim í fenin ásamt Fiana sem er vanfær. Á meðan, þá er hinn öfundsjúki og metnaðarfulli Prince Charming, að undirbúa byltingu ásamt þorpurum úr ævintýrum, til að geta sjálfur orðið konungur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS
Pacific Data ImagesUS

Gagnrýni notenda (4)

★★★☆☆

Ég verð að vera sammála mörgum um að 3. myndin er eiginlega síst af þeim, en ég fór með bróður minn (8ára) á myndina og hann var í keng af hlátri stóran part af myndinni. vissir bran...

★★★★☆

Árið 2001 tók fyrirtækið hans Stevens Spielbergs, Dremaworks, ákveðna áhættu þegar þeir frumsýndu Shrek. Myndin var ekki beint hefðbundin en sló umsvifalaust í gegn þannig að það va...

★★★★☆

Shrek 1 var frábær mynd, og Shrek 2 kom þar ekkert á eftir. En þegar kemur að Shrek 3 þá hefur áhrifin aðeins dvínað. Þrátt fyrir að vera þriðja myndin af Shrek, þá er hú...

Bömmer!

★★☆☆☆

Allir dýrkuðu Shrek, ekki satt? Auðvitað! Hún var fersk, skemmtileg, fyndin og bjó til alveg dásamlega flippaðan heim sem skildi heilmikið eftir sig. Shrek 2 var síðan ekkert síðri. Hún ...