Náðu í appið
Streets of Fire

Streets of Fire (1984)

"Tonight is what it means to be young."

1 klst 33 mín1984

Raven Shaddock og miskunnarlaust mótorhjólagengi hans rænir rokksöngkonunni Ellen Aim.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Raven Shaddock og miskunnarlaust mótorhjólagengi hans rænir rokksöngkonunni Ellen Aim. Fyrrum kærasti Ellenar, málaliðinn Tom Cody, er af tilviljun á leið í gegnum bæinn. Í tilraun til að bjarga stjörnunni ræður umboðsmaður Ellenar Tom til að ná henni úr klóm þrjótanna. Nú bjóða þeir genginu birginn, hann og fyrrum hermaður sem slæst í lið með honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
RKO PicturesUS
Silver PicturesUS

Verðlaun

🏆

Diane Lane fékk Razzie verðlaunin fyrir versta leik í aukahlutverki.