Náðu í appið
Sex, Lies, and Videotape

Sex, Lies, and Videotape (1989)

"Cine independiente USA"

1 klst 40 mín1989

Ann er gift John, sem á í ástarsambandi með systur hennar Cinthia.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic86
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Ann er gift John, sem á í ástarsambandi með systur hennar Cinthia. Ann er þögla týpan og er ekki mikið fyrir að sýna tilfinningar. Þegar gamall vinur John, Graham, birtist, þá breytist allt. Graham finnst gaman að taka upp viðtöl við konur á vídeó.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Outlaw ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Steven Soderbergh tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir handrit. Tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna og tveggja BAFTA verðlauna.