Náðu í appið
Dragon Ball Z: Battle of Gods

Dragon Ball Z: Battle of Gods (2013)

Doragon Bôru Zetto Kami to Kami

"Be there when a hero becomes a god."

1 klst 25 mín2013

Atburðirnar hér eiga sér stað nokkrum árum eftir bardagann við Majin Buu, sem ákvarðaði örlög alls alheimsins.

Rotten Tomatoes89%
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Atburðirnar hér eiga sér stað nokkrum árum eftir bardagann við Majin Buu, sem ákvarðaði örlög alls alheimsins. Eftir að hafa vakið upp úr löngum dvala heimsækir Beerus, Guð gereyðingar, Whis, þjón sinn, og fær að vita að alheimsveldi Frieza hefur verið sigrað af Super Saiyan frá Norðvesturhluta alheimsins að nafni Goku, sem einnig er fyrrverandi nemandi North fjölskyldunnar. Goku verður himinsæll yfir nýju áskoruninni, en hann hunsar ráðleggingar King Kai og berst við Beerus, en hann er auðveldlega lagður að velli. Beerus fer, en skrítin athugasemd hans: "Er enginn á Jörðinni meira verðugur til að eyðileggja?" situr eftir. Nú er það í höndum hetjanna að stoppa Guð gereyðingar áður en allt er glatað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Masahiro Hosoda
Masahiro HosodaLeikstjóri
Akira Toriyama
Akira ToriyamaHandritshöfundurf. -0001
Yûsuke Watanabe
Yûsuke WatanabeHandritshöfundur

Framleiðendur

Bandai Namco GamesJP
Toei AnimationJP
Fuji Television NetworkJP
ShueishaJP
Toei CompanyJP
Fox International Productions JapanJP