Denji verður keðjusagarmaðurinn, drengur með djöflahjarta, sem er nú hluti af 4. skrattaveiðisérsveitinni. Eftir stefnumót með Makima, draumadísinni, leitar Denji skjóls undan rigningunni á kaffihúsi. Þar hittir hann gengilbeinuna Reze.
Kikunosuke Toya
Tomori Kusunoki
Shôgo Sakata
Tatsuya Yoshihara
Hiroshi Seko
Tatsuya Yoshihara, Hiroshi Seko
undefined
chainsawman.dog/movie_reze/
30. október 2025