Náðu í appið
Jujutsu Kaisen 0: The Movie

Jujutsu Kaisen 0: The Movie (2021)

Gekijouban Jujutsu Kaisen 0

1 klst 45 mín2021

Allt síðan æskuvinur Yuuta Okkotsu, Rika, dó í umferðarslysi, þá hefur draugur hennar fylgt honum.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic71
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Allt síðan æskuvinur Yuuta Okkotsu, Rika, dó í umferðarslysi, þá hefur draugur hennar fylgt honum. En andi hennar birtist honum ekki sem hin yndislega stúlka sem Yuta þekkti. Í staðinn birtist hún sem skelfileg og kraftmikil vera sem verndar hann með offorsi. Yuuta er ófær um að stjórna ofbeldisfullri hegðun andans og nær ekki að stöðva blóðbaðið sem fylgir.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Ólíkt manga teiknimyndasögunni sem myndin er gerð eftir þá sýnir Gojo nemendum andlit sitt, en þeir höfðu aldrei séð hvernig hann leit út áður og var því ókunnugur þeim. Að auki þá var viðbótarpersónum og atriðum sem áttu að vera í teiknimyndasögunni bætt við teiknimyndina af því að höfundinum fannst þurfa viðbætur.
Í Þýskalandi komu 142.500 gesti að sjá myndina sem var nýtt met fyrir teiknimynd. Fyrra metið átti Dragonball Super: Broly með 67.000 áhorfendur.

Höfundar og leikstjórar

Seong-Hu Park
Seong-Hu ParkLeikstjórif. -0001
Hiroshi Seko
Hiroshi SekoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

MAPPAJP
ShueishaJP
SumzapJP
MBSJP
TOHOJP