Náðu í appið
Happy Gilmore 2

Happy Gilmore 2 (2025)

"Happy Gilmore returns!"

1 klst 54 mín2025

Við fáum hér aftur að fylgjast með Happy Gilmore og ævintýrum hans á golfvellinum eftir ótrúlegan árangur hans í fyrri myndinni.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic52
Deila:
Happy Gilmore 2 - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Við fáum hér aftur að fylgjast með Happy Gilmore og ævintýrum hans á golfvellinum eftir ótrúlegan árangur hans í fyrri myndinni. Eftir að hafa lagt kylfurnar á hilluna tekst honum að tapa öllu verðlaunafénu og þarf nú á golfinu að halda á ný til að fjármagna ballettnám dóttur sinnar í París.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Fjöldi heimsþekktra golfleikara kemur fram í kvikmyndinni, þar á meðal þessir: John Daly, Scottie Scheffler, Will Zalatoris, Collin Morikawa, Bryson DeChambeau, Justin Thomas, Rory McIlroy, Brooks Koepka, Keegan Bradley, Rickie Fowler, Jordan Spieth Xander Schauffle, Corey Pavin. Þá kemur golf-áhrifavaldurinn Paige Spiranac einnig við sögu.

Höfundar og leikstjórar

Kyle Newacheck
Kyle NewacheckLeikstjóri

Aðrar myndir

Adam Sandler
Adam SandlerHandritshöfundurf. 1966
Tim Herlihy
Tim HerlihyHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Happy Madison ProductionsUS