Snilld. eina orðið sem getur lýst myndinni. Mjög steikt en samt ekki. Adam Sendler í sýnu bestu mynd. Allir verða að sjá hana hvort sem þeir eru aðdáendur Adams eða ekki.
Happy Gilmore (1996)
"He doesn't play golf... he destroys it."
Misheppnaður íshokkíleikmaður uppgötvar að hann er með kraftmestu golfsveiflu í sögu golfsins.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Misheppnaður íshokkíleikmaður uppgötvar að hann er með kraftmestu golfsveiflu í sögu golfsins. Hann fer inn í P.G.A. meistaramótaröðina til að þéna peninga til að bjarga húsi ömmu sinnar. Ókosturinn við þetta er sá að hugsunarháttur hokkíleikmanns á illa við í P.G.A. mótaröðinni. Sérstaklega á hann illa við þann sem allir vilja að vinni keppnina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Frægir textar
"Shooter: Stay out of my way... Or you'll pay!
Happy: How about I just go eat some hay? Or I can go lie by the bay. I just may, what do you say? "
"Shooter: I eat pieces of shit like you for breakfast!
Happy: You eat pieces of shit for breakfast?? "
Gagnrýni notenda (7)
Ein besta og fynasta mynd Adam sandlers. Ef þú ert mikið fyrir að hlæja þá verðuru EKKI fyrir vonbrigðum þessi mynd sest í hausin mans og lyftir manni svo mikið upp þegar maður er eitthv...
Happy Gilmore er fyndnasta mynd Adam Sandlers! Happy er maður sem hefur haft áhuga á hokkí síðan hann var smábarn en hefur aldrei verið góður í því. Hann á heima hjá ömmu sinni en rík...
Án efa besta mynd Sandlers til þessa, ég nýt þess að horfa á hana enda drepfyndin. Adam Sandler er Happy Gilmore, misheppnaður íshokkíleikmaður sem aldrei er valinn í liðið, allt frá æ...
Ég gef þessar mynd hiklaust 4 stjörnur því Adam sandler fer á kostum í þessari mynd sem golfleikari. Hún er bæði góð og mjög fyndinn fynst mér
Þokkalega fyndin mynd, besta mynd Adam Sandlers hingað til. Allir sem finnast Adam sandler góður horfið á þessa.
Adam Sandler fer á kostum sem hokki gaur sem fer að spila golf til að bjarga húsi ömmu sinnar, hann fer á kostum eins og alltaf. Snilldarræma!

























