Náðu í appið
The Secret Life of Walter Mitty

The Secret Life of Walter Mitty (2013)

1 klst 54 mín2013

Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947, en hún var aftur byggð á smásögu bandaríska rithöfundarins og húmoristans James Thurber sem birtist fyrst í...

Rotten Tomatoes52%
Metacritic54
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947, en hún var aftur byggð á smásögu bandaríska rithöfundarins og húmoristans James Thurber sem birtist fyrst í tímaritinu The New Yorker árið 1939. Sagan hefur allar götur síðan verið í hávegum höfð í bandarískum bókmenntum og er í dag flokkuð til meistaraverka. Þetta er sagan um hinn kurteisa en feimna Walter Mitty sem er vægast sagt dálítið utangátta í lífinu og litinn hornauga af ýmsum sem umgangast hann dags daglega. Walter vinnur á ljósmyndadeild tímaritsins Life, en á það til að flýja hinn hversdagslega raunveruleika inn í dagdrauma þar sem hann er hetjan sem allt getur. Þegar tilkynnt er að leggja eigi tímaritið niður og segja öllu starfsfólkinu upp ákveður Walter að gera eitthvað nýtt og heldur í ferðalag út í heim. Það ferðalag á eftir að verða skrítnara og viðburðaríkara en nokkrir af dagdraumum hans ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Samuel Goldwyn FilmsUS
Red HourUS
New Line CinemaUS
Big Screen ProductionsGB
Down Productions
Ingenious MediaGB