Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Frábær grínmynd
The Cable guy er mjög skemmtileg grínmynd eftir Ben Stiller með leikurunum Jim Carrey og Matthew Broderick.
William kynnist manni sem heitir Chip Douglas þegar Chip kemur heim til hans og gefur honum ókeypis kapalsjónvarp.
Chip verður alltaf ágengar og ágengari til að öðlast vináttu Matthews þangað til að Matthew vill ekki vera vinur hans lengur og þá gerir Chip sitt besta til að hefna sín á honum
The Cable guy er með bestu grínmyndum sem ég hef séð og mæli með henni fyrir alla sem fíla Jim Carrey.
#Fyndin staðreynd er að Jack Black og Kyle Gass eru báðir í mjög litlum hlutverkum í þessari mynd sem er frá árinu 1996 en þeir stofna hljómsveitina Tenacious D og gera myndina "Tenacious D: in the pick of destiny" um 10 árum seinna#
The Cable guy er mjög skemmtileg grínmynd eftir Ben Stiller með leikurunum Jim Carrey og Matthew Broderick.
William kynnist manni sem heitir Chip Douglas þegar Chip kemur heim til hans og gefur honum ókeypis kapalsjónvarp.
Chip verður alltaf ágengar og ágengari til að öðlast vináttu Matthews þangað til að Matthew vill ekki vera vinur hans lengur og þá gerir Chip sitt besta til að hefna sín á honum
The Cable guy er með bestu grínmyndum sem ég hef séð og mæli með henni fyrir alla sem fíla Jim Carrey.
#Fyndin staðreynd er að Jack Black og Kyle Gass eru báðir í mjög litlum hlutverkum í þessari mynd sem er frá árinu 1996 en þeir stofna hljómsveitina Tenacious D og gera myndina "Tenacious D: in the pick of destiny" um 10 árum seinna#
Þetta er þvílík snilld, en ekki samt fyrir alla. Svolítið öðruvísi húmor í henni eins og Ben Stiller er einum lagið. Þegar þeir voru að slást á Midelagetime´s þá gjörsamlega missti ég mig. Jim Carrey fer hreinlega á kostum í þessari stórfyndnu mynd
Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með Cable guy,mér fannst Jim carey nálægt því að eiðileggja feril sinn í þessari mynd og er hann ekki næstum eins góður og í myndum eins og Ace Ventura,The mask eða Liar,Liar.
Jim carey leikur semsagt Cable guy sem fer og lagar sjónvarpið hjá manni sem Mathew Brodrick leikur.Ég vill ekki vera að segja mikið frá henni en mér fannst þessi mynd afar slæm og Jim carey hefði átt að hugsa sig betur um áður en hann tók við þessu hlutverki.
Þvílíkt babbúl (rugl ef þið vitið ekki hvað það þýðir) að The Cable Guy sé ein lélegasta mynd sem Jim Carrey hefur leikið í. Cable Guy er að mínu mati besta mynd sem hann hefur leikið í. Steven Kovacks(Matthew Broderick,Glory,Election) er skrifstofublók sem er búinn að samþykkja að fara í hlé með kærustu sinni. En þegar bróðir hans (Jack Black,School Of Rock) segir honum að kaupa ólöglegt kapalkerfi kemur kapalmaður (Jim Carrey,Ace Ventura,Dumb And Dumber) inn í líf Stevens. Hann byrjar að hringja í Steven á hverjum klukkutíma því hann vill vera vinur hans. Steven verður vinur hans en lífið hjá honum rústast allt í einu bara út af kapalmanninum. Enginn annar en Ben Stiller leikstýrir og gerir það mjög vel en Cable Guy er hin besta skemmtun og Jim Carrey hefur aldrei verið betri.
Jamm þessi mynd er furðuleg á þann hátt að allir töldu hana hið argasta rusl þegar hún kom fyrst!
Ég sjálfur var nú ekki alveg undanskilinn en það var líklegast vegna þess að maður bjóst við nákvæmlega eins character og í Ace Ventura eða The Mask (ekki ólíkar persónur).
En þessi mynd er eins og margar aðrar með Jim Carrey alveg ótrúlega fyndin! Það tók maður eftir þegar maður horfði í annað skiptið, og þriðja og fjórða...
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
5. júlí 1996
VOD:
5. apríl 2019
- Cable Guy: The trouble with real life is that there is no danger music.
- Chip: Dry land is not a myth, I've seen it. Kevin Costner. Waterworld. I don't know what the big fuss was about - I saw that movie nine times. It rules!!