Reality Bites er tekin að hluta í heimildar myndar stíl. Lelaina Pierce (Winona Ryder) er ný útskrifuð úr einhverskonar kvikmyndarnámi og er að gera heimildar mynd um vini sína. Ásamt þv...
Reality Bites (1994)
"A comedy about love in the '90s."
Myndin fjallar um ungt fólk af hinni svokölluðu X kynslóð.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um ungt fólk af hinni svokölluðu X kynslóð. Lelaina, dúxinn í hópnum, tekur upp grín heimildamynd af vinum sínum og lífi þeirra eftir útskrift. Troy er besti vinur hennar. Óforbetranlegur slugsi og atvinnulaus tónlistarmaður. Vickie er framkvæmdastjóri í Gap verslun sem hefur miklar áhyggjur af AIDS prófinu sem hún fór í, og Sammy hefur áhyggjur sem snúa að kynhneigð hans. Þegar Lelaina hittir Michael, heiðarlegan yfirmann í vídeófyrirtæki, og vill sýna heimildarmyndina á lítilli tónlistarsjónvarpsstöð sem hann rekur, þarf Lelaina að ákveða hvaða gildi hún vill hafa í heiðri; efnishyggju uppans Michael eða heimspekilega lífssýn Troy.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til MTV verðlauna fyrir besta koss á milli Ethan Hawke og Winona Ryder
Gagnrýni notenda (2)
Kvikmyndin Reality Bites segir frá lífi ungs fólks í Bandaríkjunum eftir háskólanám. Þetta hjóma klisjulega en myndin er sú besta sem ég hef séð til þessa. Hún skartar frábærum leiku...



















