Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Reality Bites er tekin að hluta í heimildar myndar stíl. Lelaina Pierce (Winona Ryder) er ný útskrifuð úr einhverskonar kvikmyndarnámi og er að gera heimildar mynd um vini sína. Ásamt því að vinna á sjónvarpstöð, sem aðstoðarmaður við morgun þátt sem aðalega gamalt fólk horfir á. Stjónandi þáttarinns er Grant Gubler (John Mahoney, þekkastur í dag fyrir að leika pabba Frasier). Hún er ekkert sérstaklega ánægð með vinnuna sína. Lelaina leigir íbúð með bestu vinkonu sinni Vickey. En Vickey heldur bók yfir nöfn á strákum sem hún hefur sofið hjá. Þessi mynd eru vina hóp Lelainu og örlög þeirr. Tónlist er stór partur af myndinni enda er ein af aðalsöguhetjum myndarinnar tónlistarmaður og Ben Stiler leikur framleiðanda á sjónvarpstöð sem sýnir eingöngu tónlsitarmyndbönd. Þessi mynd lýsir því hvernig að er að vera 22 ára og vita ekki hvað maður á að gera við líf sig.
Þessi mynd er ein af mínum uppáhalds myndum. Ég fékk mér hana nýlega á DVD og er búina að horfa á hana nokkrum sinnum. Því miður er lítið sem ekkert auka efni á disknum.
Kvikmyndin Reality Bites segir frá lífi ungs fólks í Bandaríkjunum eftir háskólanám. Þetta hjóma klisjulega en myndin er sú besta sem ég hef séð til þessa. Hún skartar frábærum leikurum sem skila sínu vel, maður gleymir allveg hvar maður er staddur í veröldinni. Hún lýsir á raunsæjan hátt lífsbaráttu og ástum að námi lokunu hjá venjulegu fólki, ekki þessu dæmigerða ríka fólki í bandarískum bíómyndum. Ben Stiller á hrós skilið með frumraun sína sem leikstjóri og þau Wiona Ryder og Ethan Hawke fara á kostum. Mæli eindregið með þessari.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
MCA Universal Home Video
Kostaði
$11.500.000
Tekjur
$20.079.850
Aldur USA:
PG-13