Ég ætlaði að sjá þessa í bíó en missti af henni. Það er eins og myndir detti úr bíó á einni viku á þessu landi. Ég var ansi spenntur að sjá þessa enda frábær leikstjóri hér á...
Tropic Thunder (2008)
"Myndin sem þeir halda að þeir séu að búa til...er ekki mynd lengur"
Nokkrir leikarar með mjög mikið sjálfsálit eru við tökur á stórri Víetnam-stríðsmynd að nafni Tropic Thunder.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Nokkrir leikarar með mjög mikið sjálfsálit eru við tökur á stórri Víetnam-stríðsmynd að nafni Tropic Thunder. Tökurnar ganga skelfilega og þeir eru því sendir út í frumskóg fullan af földum myndavélum til að fanga betur stríðsástandið og vonandi ná trúverðugri frammistöðu úr þeim, en komast í hann krappan þegar þeir lenda í alvöru herskáum eiturlyfjasmyglurum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
1 verðlaun
Gagnrýni notenda (6)
Húmor sem virkar
Þó að ég sé ekki mikill aðdáendi Stillers og Black, þá ná þeir að halda mér við efnið og láta mig hlæja þegar við á í Tropic Thunder. Handritið var frumlegt og áhugavert, ...
Steikt og nokkuð góð
Yndislega skemmtileg svört gamanmynd um nokkra leikara(leiknir af Ben Stiller, Robert Downey Jr, Jack Black o.fl.) sem halda til Asíu til að taka upp stríðsmynd en brátt ramba þeir á ósvikna ...
Frábærir Cruise og Downey
Það eru nokkrar góðar ástæður fyrir að mæla eindregið með þessari mynd. Í fyrsta lagi mæli ég með því að fólk sjái hana til að sjá Tom Cruise dansa og bölsótast í hlutverki f...
Stríðsmynd með grín húmor!!!
Ben Stiller hefur ávallt náð að skemmta áhorfendum með sínum wacky myndum, þar sem hægt er að nefna myndir eins og Zoolander og Cable Guy. Nýjasta mynd hans, Tropic Thunder, er engin ...
Fyndin, en ekki drepfyndin
Mér finnst eiginlega eins og sumir séu hálf blindaðir af hinni stjörnuprýddu framleiðslu þessarar myndar ásamt öllu skemmtilega brjálæðinu. Ég hef heyrt fólk nota orð eins og "sprenghl...



























