Náðu í appið
Hackers

Hackers (1995)

"Their crime is curiosity"

1 klst 47 mín1995

Ungur drengur er handtekinn af bandarísku leyniþjónustunni fyrir að skrifa tölvuvírus og er bannað að nota tölvu þar til hann verður 18 ára.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic46
Deila:
Hackers - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ungur drengur er handtekinn af bandarísku leyniþjónustunni fyrir að skrifa tölvuvírus og er bannað að nota tölvu þar til hann verður 18 ára. Mörgum árum síðar þá uppgötva hann og vinir hans áætlun um að sleppa eigi lausum stórhættulegum tölvuvírus, en þeir verða að fá að nota tölvuþekkingu sína til að finna sönnunargögnin, á sama tíma og leyniþjónustan og hinn illi höfundur vírussins eru á hælunum á þeim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Ég verð nú bara að fá að segja það að þessi mynd er hreint heilt meistaraverk. eins og sumir segja virkar þetta lélegt tölvutungumál. Málið er að sumir skilja þetta bara ekki. Ég er...

Þessi mynd á ekki mikið gott skilið, það eru nokkur fyndin atriði og svo búið. Ekki myndi ég vilja sjá hana aftur.

★★☆☆☆

Frekar slöpp unglingamynd um tölvuhakkara . Tölvumálin í myndinni virka freka hallærisleg ef maður hefur eitthvað smávit á tölvum og handritið er frekar lelegt. Jolie ljós punktur þó.

Framleiðendur

Suftley
United ArtistsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS