Náðu í appið
K-PAX

K-PAX (2001)

"Change the way you look at the world."

2 klst2001

Prot er sjúklingur á geðspítala sem segist vera frá fjarlægri reikistjörnu.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic49
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Prot er sjúklingur á geðspítala sem segist vera frá fjarlægri reikistjörnu. Geðlæknir hans reynir að hjálpa honum, en fer síðan sjálfur að efast um eigin útskýringar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Intermedia FilmsGB
Lawrence Gordon ProductionsUS
IMF Internationale Medien und Film 3 & ProduktionsDE
Universal PicturesUS
Senator InternationalUS

Gagnrýni notenda (11)

Kevin Spacey er góður og skemmtilegur leikari sem að aldrei klikkar og kemur flottur út í þessari mynd sem geimvera frá plánetuni K-Pax. Leggst inn á hæli og fer í meðferð hjá Jeff Bridg...

Ég verð að segja það að þessi mynd kom mér talsvert á óvart. Ég bjóst við einhverju þvílíku geimverudrama...það var greinilega ekki. Myndin var mjög góð og skemmtilegar pæling...

Hreinlega einstök perla í kvikmyndasögunni. Algjölrlega un-Hollywood með frábærann söguþráð. Með stórkostlega leikara. Og er líka með ótrúlegann trúverðugleika í sér. Ian Soft...

Myndin fjallar í stuttu máli um geðlækni sem fær til meðferðar náunga sem kallar sig Prot og segist vera frá plánetu sem heitir K-PAX. Í fyrstu líta læknirinn og annað fólk á geðspít...

Ég bjóst við miklu þegar ég labbaði inn í bíósalinn á þessa mynd í Bíóhöllinni gær. Trailerarnir höfðu lofað góðu og hún hafði fengið ágæta dóma. Áður en myndin hóf...

Það er alveg sama hvað Kevin Spacey tekur sér fyrir hendur, hann sýnir afburðaleik í öllum myndunum sínum enda er það ekki skrýtið að hann hefur fengið tvenn Óskarsverðlaun, fyrst fyr...

Afar traust og vel leikin mynd sem þó vantar ákveðinn neista sem myndi gera hana frábæra. Kevin Spacey sannar enn og aftur að hann er einn albesti leikarinn í bransanum í dag, og Jeff Bridges...

Ljúf lítil leikaramynd

★★★★☆

K-PAX er skemmtilega óvænt mynd þar sem Kevin Spacey sannar í hundraðasta sinn hvað hann getur leikið snilldarlega, og ég myndi segja að það væri ekkert réttlæti í þessum heimi ef hann...

Góð mynd sem hefur það fram yfir aðrar myndir að hún fellur ekki beint í þann haug mynda sem gerður er, heldur er hún ein af þessum sem þú manst eftir. Samleikur Kevin Spacey og Jeff Br...

Það gerist æ sjaldnar þessa dagana að maður gengur út úr bíósalnum og hugsar með sér: Djöfull var þetta góð mynd! Þetta var nákvæmlega það sem ég hugsaði eftir að hafa séð K-...