Ég veit nú ekki afhverju ég fór á þessa en ég sé barsta alls ekki eftir því núna, mér fannst hún mjög góð. Sem betur fer voru engin bregðuatriði en plottið var snúið og hélt mynd...
The Skeleton Key (2005)
"Fearing Is Believing"
Caroline er 25 ára gömul og vinnur við umönnun eldra fólks, en starfið vinnur hún til að bæta fyrir eigin mistök, þegar hún hundsaði deyjandi...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Caroline er 25 ára gömul og vinnur við umönnun eldra fólks, en starfið vinnur hún til að bæta fyrir eigin mistök, þegar hún hundsaði deyjandi föður sinn á sínum tíma, þegar hún starfaði sem umboðsmaður rokkhljómsveita. Nú fær hún starf í Louisiana og annast þar Ben, mann sem fékk heilablóðfall, og er rúmfastur og getur ekki talað. En Caroline fyllist grunsemdum í garð hússins og kaldlyndrar eiginkonu Ben, Violet, sem gerir þetta allt meira skuggalegt. Eftir að hún kemst yfir þjófalykil, þá kemst hún inn í leyniherbergi og sér þar hár, blóð, bein, galdradót, og annað töfralæknadót. Violet segist aldrei hafa komið í herbergið, en hlutirnir hafi tilheyrt fyrri eigendum, sem stunduðu svartagaldur, og voru drepnir. Þegar Caroline kemst að því að Ben hafi fengið áfallið eftir að hann fór inn í herbergið, þá er hún ákveðin í að leysa ráðgátuna, og bjarga Ben frá hryllingnum sem heldur honum föngnum innanfrá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (5)
Því miður, ég er ekki að sjá hvað fólk er að sjá gott við þessa mynd. Vissi ekkert hvað ég var að fara á, en ákvað að gefa henni tækifæri. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með ...
Ég hélt að Skeleton Key væri annað hrollmyndaflopp á borð við Grudge og Dark Water en það er alltaf gaman þegar mynd kemur manni á óvart, Skeleton Key gerir það á mörgum stigum. Í f...
Skeleton key segir frá Caroline(Kate Hudson) sem vinnur á elliheimili þegar myndin hefst en gefst upp á því og tekur að sér starf sem einkahjúkrunarkona fyrir lamaðan mann(John Hurt). Violet...




















