The Wings of the Dove (1997)
"A couple with everything but money. An heiress with everything but love. A temptation no one could resist."
Móðir Kate Croy fæddist með silfurskeið í munni, en henti því öllu saman frá sér til að giftast föður Kate, blönkum ópíumfíkli sem játar að hafa stolið frá eiginkonu sinni.
Öllum leyfðSöguþráður
Móðir Kate Croy fæddist með silfurskeið í munni, en henti því öllu saman frá sér til að giftast föður Kate, blönkum ópíumfíkli sem játar að hafa stolið frá eiginkonu sinni. Eftir dauða móður sinnar, þá er Kate gefið tækifæri á að snúa aftur til þess forréttindalífs sem móðir hennar hafnaði. Boðið er hinsvegar skilyrt; hún verður að skera á öll fyrri sambönd, þar á meðal við föður sinn, en einnig verður hún að hætta með kærastanum, blaðamanninum Merton Densher, en hún hafði lofað að giftast honum. Kate samþykkir allt þetta, en með semingi þó, og verður síðan vinkona heimsins ríkasta munaðarleysingja Millie Theale. Merton verður nú friðlaus af löngun til að hitta Kate aftur, og kemur óboðinn í veislu sem Kate og Millie eru staddar í, og Millie hrífst af Merton. Þegar Kate kemst að því að Millie á skammt eftir ólifað, þá gerir hún áætlun sem óvíst er hvort að gangi upp...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Helenga Bonhan Carter var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Fékk 3 aðrar Óskarstilnefningar.

























