Náðu í appið
Corpse Bride

Corpse Bride (2005)

Tim Burton's Corpse Bride

"Loving You Is Like Loving The Dead"

1 klst 16 mín2005

Myndin gerist seint á nítjándu öldinni í viktoríkönsku þorpi.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic83
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin gerist seint á nítjándu öldinni í viktoríkönsku þorpi. Maður og kona að nafni Victor Van Dort og Victoria Everglot eru heitbundin af því að Everglot fjölskyldan þarfnast peninganna, því annars mun hún þurfa að búa úti á götu og Van Dort fjölskyldan vill verða hluti af aðlinum. En allt fer úrskeiðis þegar verið er að æfa brúðkaupið. Victor fer inn í skóg til að æfa heitin sín. Þegar hann er rétt búinn að læra þau, þá er hann orðinn kvæntur Emily, lík-brúðurinni. Á meðan Victoria bíður hinum megin, þá er annar auðugur aðili, tilbúinn að koma í stað Victor. Þannig að nú eru tvær brúðir, einn brúðgumi, hverja mun Victor velja?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Tim Burton ProductionsUS
LAIKAUS
Patalex ProductionsGB
Warner Bros. PicturesUS
Will Vinton StudiosUS

Gagnrýni notenda (9)

Stórglæsileg mynd og alveg rosalega vel gerð og skemmtileg. Allar persónur myndarinnar eru brúður og þetta er rammamynd. Þetta er svona mynd sem maður fær ekki fljótt leið á.

Ég er mikill aðdáandi snillingsins Tim Burtons. Hérna er á leiðinnii önnur brúðumynd ekki svo ósvipuð snilldinni Tim Burton's The Nightmare Before Christmas. Tim Burton's Corpse Bride e...

★★★★★

Þessi mynd er glæsileg! Hún er fyndin á köflum og spennandi! Tim Burton gefur okkur eina af frábærum myndum hans. Það sem maður fær að sjá í Trailers gerir ekki voða mikið gagn. Traile...

Tim Burton hefur gert mjög góða mynd enn einu sinni. Og þessi fer á top tíu listann. Mér fannst þeta mjög góð mynd og er mjög tilfinningarík og skemmtileg. Hún er mjög lík veruleikanum...

Tim Burton er hér kominn með enn eina perluna í safn sitt. Í þetta sinn gerir hann mynd sem er alveg eins gerð og Nightmare Before Christmas. Kallast Corpse Bride. Tim Burton sýnir það enn á...

Corpse Bride fjallar um Victor og Victoriu sem eru neidd til að giftast af foreldrum þeirra. Victor virðist ekki geta munað setningarnar sínar, og reikar útí skóg til að æfa þær. Þegar...

Burton-ismi út í gegn

★★★★☆

Ég er mikill aðdáandi myndarinnar The Nightmare Before Christmas. Reyndar fíla ég nánast hvað sem er sem snertir samvinnu Tims Burton og Danny Elfman. Þessir tveir fagmenn eru svo öflugir þe...