Náðu í appið
Big Fish

Big Fish (2003)

"An adventure as big as life itself."

2 klst 5 mín2003

Myndin segir frá deyjandi föður og syni hans, sem er að reyna að kynnast betur föður sínum með því að tengja saman sögur sem hann hefur safnað saman í gegnum árin.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic58
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin segir frá deyjandi föður og syni hans, sem er að reyna að kynnast betur föður sínum með því að tengja saman sögur sem hann hefur safnað saman í gegnum árin. Sonurinn endar með því að endurgera þetta óljósa lífshlaup föður síns með ýmsum sögusögnum innblásnum af þeim fáum staðreyndum sem hann veit um hann. Í gegnum þessar sögur þá byrjar sonurinn að átta sig á helstu sigrum og helstu mistökum föður síns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
The Zanuck CompanyUS
Jinks/Cohen CompanyUS
Tim Burton ProductionsUS

Frægir textar

"Ed Bloom: There comes a point when any reasonable man will swallow his pride and admit he made a mistake. The truth is... I was never a reasonable man. "

Gagnrýni notenda (15)

Næstum óaðfinnanlegur Burton

★★★★★

Big Fish er án efa uppáhalds Tim Burton myndin mín og þar er um margar góðar að velja. Hún er ævintýraleg og ógleymanleg. Hún fjallar um Edward Bloom sem er að deyja úr krabbameini. S...

Þetta er öruglega ein af 10 bestu myndum veraldar! Tim Burton er að mínu mati einn allra mestu snillingur mannkynsögunar! Mér finnst hann samt frekar vanmetinn. Myndir hanns fá góða dóma og ...

★★★★☆

Eftir að hafa floppað með planet of the apes árið 2001(sem ég hef reyndar ekki séð) þá tók Tim Burton sér frí en sneri aftur með Big fish 2004 og þetta er comebackið hans.Orðin sem...

★★★★★

Um daginn tók ég þá áhættu að kaupa BIG FISH á dvd án þess að hafa séð hana. Og ég sé alls ekkert eftir því! BIG FISH er örugglega besta mynd sem ég hef séð, tvímælalaust besta ...

Leikstjóri Tim Burton Handrit: Daniel Wallace (novel) John August (screenplay) Þessi mynd er lauslega um son sem er vill læra meira um föður sinn sem er að deyja úr l...

Big Fish er rosalega frumleg og sérstök mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Ewan McGregor leikur hér sögupersónu sem hræðist varla neitt og kemst áfram í lífinu á ótrúlegan hátt. Han...

Fínasta mynd frá meistara Tim Burton. Eins og ávallt er þessi mynd rosalegt sjónspil og uppfull af skrautlegum persónum. Margir aukaleikarar sem koma við sögu og má helst nefna Steve Buscemi ...

Tim Burton. Tim Burton. Tim Burton. Það er ekki hægt að útskýra það. Þessi mynd er alger endaleysa. En góð endaleysa. Listræn, um líf eins manns sem er í heild endaleysa og vill so...

Þessi mynd kom mér virkilega á óvart. Hún fjallar um mann að nafni Will Bloom og faðir hans sem er dauðvona. Pabbinn Ed Bloom sem leikinn er af Albert Finney og einnig af Ewan McGregor (...

Ég var ekkert rosa spenntur fyrir þessari mynd þegar ég fór á hana en þegar hún var búin var ég bara mjög ánægður fyrir að hafa farið. Þetta er mynd fyrir Tim Burton aðdáendur og þ...

★★★★★

Tim Burton hefur engu gleymt (fyrir utan Planet of the apes sem var ekkert sérstök) og kemur hér nyjasta mynd hanns Big Fish. En hér er um mjög skemtilega mynd að ræða. Frábærar tækni...

★★★★★

Stórlaxinn eða Big Fish er algjör snilld,ein besta mynd sem ég hef séð. Myndinn fjallar um mann (yngri er leikinn af Ewan McGregor og þegar hann er gamall er hann leikinn af Albert Finney) sem ...

Hver elskar ekki Ewan?

★★★★☆

Það er svo gaman að sjá furðufugl eins og Tim Burton prófa nýja hluti sem kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur hingað til afmarkað sig meira en hann hefði átt að gera og er Big Fish dásamle...

Big Fish er einn skrítnasta mynd sem maður getur séð og því frábær fjölskyldumynd. Myndin fjallar um Ed Bloom sem er maður sem elskar að segja ýktar sögur af sjálfum sér. Sonur hans er ...

Hér er með þeim betri sem hér hafa rekið á fjörur kvikmyndaunnenda í langan tíma. Handritið er traust, hugmyndin góð og þarna má sjá einvalalið leikara vinna úr virkilega bitastæð...