Woody Allen kemur hérna með mjög skemmtilega mynd um gítarsnillinginn Emmett Ray og byggir myndina upp einsog um alvöru karakter sé að ræða.Hugmyndin er mjög góð og leikarar standa sig all...
Sweet and Lowdown (1999)
Skálduð ævisöguleg mynd um líf jassgítarleikarans Emmett Ray.
Öllum leyfð
OfbeldiSöguþráður
Skálduð ævisöguleg mynd um líf jassgítarleikarans Emmett Ray. Ray var óábyrgur, eyddi peningum villt og galið, hrokafullur, andstyggilegur, alkóhólisti, og ömurleg mannvera, sem var án efa besti gítarleikari í heimi. Fylgst er með Ray á fylleríi, skjóta rottur og horfa á lestir aka hjá. Fjallað er um drauma hans um frægð og frama, þráhyggju hans um hinn betur þekkta gítarleikara Django Reinhardt, og fallega tónlistina hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Woody, Woody, Woody! Hvernig þessi snillingur fer að því að gera hverja svona snilldarræmuna á fætur annari - með sárafáum undantekningum - er óskiljanlegt með öllu. Penn í besta hlutve...
Woody Allen er aftur kominn í sitt gamla góða form. Ekki það að hann hafi verið í einhverri lægð, heldur fór bara aðeins minna fyrir honum á Celebrity tímabilinu. Ég ætla ekki að fara...
Þessi nýjasta mynd Woody Allens segir frá skálduðum jazzgítarspilara að nafni Emmet Ray (Sean Penn) sem átti að hafi verið næstbesti gítarspilari heimsins upp úr 1930. Myndin fylgir ho...


















