Náðu í appið
Reindeer Games

Reindeer Games (2000)

"The trap is set. The game is on."

1 klst 44 mín2000

Eftir að hafa verið í fangelsi í sex ár vegna bílaþjófnaðar, þá eru þeir Rudy Duncan og klefafélagi hans Nick, loksins að losna út á skilorði.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic37
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaFordómarFordómar

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að hafa verið í fangelsi í sex ár vegna bílaþjófnaðar, þá eru þeir Rudy Duncan og klefafélagi hans Nick, loksins að losna út á skilorði. Eftir að hafa heyrt endalausar sögur á meðan hann var í fangelsinu af sambandi Nick og konu að nafni Ashley, sem hann hefur aldrei hitt, þá hlakkar Rudy til að snúa aftur heim til fjölskyldunnar og fá rjúkandi heitt súkkulaði. Þegar Nick er drepinn í uppreisn í fangelsinu, þá ákveður Rudy að taka upp persónueinkenni Nick þegar hann losnar úr fangelsinu, og hitta ókunnu konuna. Rudy býr yfir íþyngjandi upplýsingum um fyrra starf Nick í spilavíti, og lendir í því að vera neyddur af bróður Ashley, til að taka þátt í ráni á spilavíti, sem Gabriel og gengi hans var búið að skipuleggja með Nick í huga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Marty Katz Productions

Gagnrýni notenda (4)

Arfaslöpp mynd á flestan hátt, þvert á það sem maður myndi búast við frá svona hæfileikaríku fólki. Myndin segir frá Rudy nokkrum Duncan, smákrimma sem losnar úr fangelsi og tekst að...

Fyrst Mission to Mars og svo þessi? Nei, ég er ekki að tala um Gary Sinise, heldur um þær myndir sem ég hef valið að sjá undanfarnar helgar. Mission to Mars var algjört rusl; leiðinleg, hei...

Frekar slöpp spennumynd sem fjallar um fanga nokkurn að nafni Rudy (Ben Affleck). Þar sem sagan hefst eru aðeins tveir dagar í það að hann og klefafélagi og góðvinur hans Nick sleppi úr fa...